Skip Navigation
Við skulum kynnast betur

Skráðu þig í opið hús og örviðtöl

Við leitum að áhugasömum einstaklingum til að ganga til liðs við teymið okkar í Reykjavík. Þann 16. janúar opnum við dyrnar á Sæmundargötu fyrir öllum þeim sem vilja kynna sér störf hjá okkur. Einnig verður boðið upp á örviðtöl þar sem við fáum tækifæri til að kynnast þér og þú okkur. Val er um að mæta kl. 15, 16 eða 17.

Nauðsynlegt er að skrá komu í heimsókn eða örviðtöl. Smelltu á hlekkinn hér að neðan.

Við hlökkum til að sjá þig.