Skip Navigation
Liggur framtíð þín í líftækni?

Alvotech Akademían

Alvotech hefur stofnað Alvotech Akademíuna, innanhússskóla fyrir nýja starfsmenn og býður nú upp á námskeið þar sem þátttakendur, valdir úr hópi umsækjenda um störf í lyfjaframleiðslu, fá full laun á meðan á þjálfun þeirra stendur.

Róbert Wessman, stofnandi og forstjóri Alvotech: „Við lítum á starfsfólk Alvotech sem veigamestu auðlind okkar og viljum hlúa vel að henni. Því stofnuðum við Alvotech Akademíuna, til þess að geta veitt nýju starfsfólki þjálfun og þekkingu, við bestu aðstæður."

Please accept marketing-cookies to watch this video.

You may need to disable adblocking extensions.