Alvotech
Betra aðgengi. Betra líf.
Nýjustu fréttir
- Alvotech kynnir jákvæðar niðurstöður úr rannsókn á lyfjahvörfum AVT05, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Simponi og Simponi Aria
- Alvotech birtir uppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023 og kynnir helstu áfanga á liðnum ársfjórðungi
- Alvotech mun birta uppgjör fyrstu níu mánaða 2023 þann 28. nóvember og streyma uppgjörsfundi 29. nóvember kl. 13:00 að íslenskum tíma
Fyrirtækið
Alvotech
Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Meiri upplýsingar á alvotech.com.