Alvotech
Fréttir
- Business22 August 2024
Birting umsóknar til SEC með drögum að viðbót við skráningarlýsingu Alvotech í Bandaríkjunum
Alvotech hefur lagt inn umsókn til Verðbréfaeftirlits Bandaríkjanna (SEC) með drögum að viðbót við skráningarlýsingu vegna viðskipta með hlutabréf félagsins á markaði í Bandaríkjunum, á svo nefndu eyðublaði F-3. Tilgangur...
- Business15 August 2024
Alvotech skilar mettekjum og metframlegð á öðrum ársfjórðungi og á fyrri helmingi ársins
- Business15 August 2024
Lyfjastofnun Evrópu tekur til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT06, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea
- Business11 July 2024
Alvotech lýkur við endurfjármögnun skulda með lægri fjármagnskostnaði og lengri lánstíma
- Business02 July 2024
Alvotech kynnir jákvæða niðurstöðu virknirannsóknar á AVT03, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Prolia og Xgeva
- Business01 July 2024
Alvotech kynnir áætlaðar mettekjur og EBITDA framlegð á öðrum ársfjórðungi 2024
- Business26 June 2024
Eigendur meirihluta breytilegra skuldabréfa Alvotech nýta sér rétt til að breyta yfir í hlutabréf
- Business18 June 2024
Alvotech og Advanz Pharma undirrita samning um markaðssetningu í Evrópu á fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea
- Business11 June 2024
Alvotech og STADA útvíkka samstarf sitt með nýjum samningi um AVT03, fyrirhugaða hliðstæðu við Prolia og Xgeva
- Business07 June 2024
Alvotech gengur frá samningi við alþjóðlega fjárfesta um endurfjármögnun skulda
- Business21 May 2024
Alvotech gengur til samstarfs við Dr. Reddy‘s um markaðssetningu AVT03, hliðstæðu við Prolia og Xgeva, í Bandaríkjunum og Evrópu
- Business21 May 2024
Alvotech og Teva Pharmaceuticals hefja sölu á líftæknilyfjahliðstæðunni Simlandi í Bandaríkjunum
- Business21 May 2024
Alvotech birtir uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2024 og kynnir nýjustu áfanga í rekstri félagsins
- Business13 May 2024
Alvotech kynnir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024 þann 22. maí nk. kl. 12 að íslenskum tíma
- Business30 April 2024
Alvotech semur við Quallent Pharmaceuticals um markaðssetningu á hliðstæðu við Humira í Bandaríkjunum
- Business24 April 2024
Alvotech kynnir jákvæða niðurstöðu rannsóknar á sjúklingum sem sýnir sömu klínísku virkni líftæknilyfjahliðstæðunnar AVT05 og Simponi (golimumab)
- Business18 April 2024
Alvotech gerir sölusamning í Bandaríkjunum um fyrstu líftæknilyfjahliðstæðuna í háum styrk með útskiptanleika við Humira
- Business16 April 2024
Alvotech hlýtur markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir Selarsdi (ustekinumab-aekn) líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara
- Business11 April 2024
Jenný Sif Steingrímsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra mannauðsmála