Skip Navigation

Fjárfestadagur Alvotech

Sjálfstæðissalnum, Iceland Parliament hótel við Austurvöll, 22. mars kl. 14 - 16

Það er okkur sönn ánægja að bjóða þér að taka þátt í fyrsta fjárfestadegi Alvotech. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðissalnum, á Iceland Parliament hótel við Austurvöll (gengið inn hjá Gamla Kvennaskólanum).  

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 15. mars með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Dagskrá

14:00 – 15:00 Kynningar stjórnenda Alvotech

15:00 – 16:00 Kynningar samstarfsaðila á erlendum mörkuðum

Streymi verður í boði af fyrri hluta dagskrárinnar. Skráið þátttöku með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan til að fá sendan hlekk á streymið.