Skip Navigation

Alvotech birtir nýjar upplýsingar um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð

Business
28 March 2023

Alvotech hefur birt nýjar upplýsingar um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð, þar á meðal mælikvarða umhverfis-, samfélags- og stjórnarhátta (ESG) fyrir árið 2022.

Markmið okkar er að bæta aðgengi sjúklinga að hagkvæmari líftæknilyfjum og stuðla að lægri kostnaði í heilbrigðisþjónustu. Áhersla á sjálfbærni gerir okkur betur kleift að ná þessum markmiðum.

Róbert Wessman

Stjórnarformaður og forstjóri

Nefnd stjórnar félagsins um sjálfbærni hefur yfirumsjón með verkefnum á sviði sjálfbærni og samfélagslegrar ábyrgðar. Gögn yfir ESG mælikvarða síðastliðin þrjú ár eru aðgengileg á sérstöku vefsetri, sem er hluti af heimasíðu Alvotech. Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um hvernig þróun og framleiðsla líftæknilyfjahliðstæða getur stuðlað að aukinni að sjálfbærni.