Skip Navigation

Alvotech birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023 þann 18. maí nk. og heldur kynningarfund 19. maí nk. kl. 12 að íslenskum tíma

Business
03 May 2023

Alvotech (NASDAQ: ALVO) mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023 eftir lokun markaða í Bandaríkjunum, fimmtudaginn 18. maí 2023.  Þá mun Alvotech halda kynningarfund fyrir fjárfesta í beinu streymi föstudaginn 19. maí nk. kl. 12:00 að íslenskum tíma.

 Streymi af kynningarfundinum, sem fer fram á ensku, verður aðgengilegt á fjárfestasíðu Alvotech, https://investors.alvotech.com undir News and Events – Events and Presentations. Þar verður einnig hægt að finna upptöku af fundinum eftir að honum er lokið sem aðgengileg verður í 90 daga.