Alvotech
Betra aðgengi. Betra líf.
Fréttir
- Lyfjastofnun Evrópu tekur til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Xolair
- Lyfjastofnun Evrópu mælir með leyfi til markaðssetningar á Gobivaz, fyrirhugaðri hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Simponi (golimumab)
- Evrópska lyfjastofnunin mælir með útgáfu markaðsleyfis fyrir AVT03, fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfin Prolia og Xgeva
Fyrirtækið
Alvotech
Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Meiri upplýsingar á alvotech.com.

Fjárfestar
Upplýsingafundur mars 2025
Upplýsingafundur fyrir markaðsaðila á Íslandi var haldinn eftir birtingu uppgjörs Alvotech fyrir árið 2024, í höfuðstöðvum félagsins við Sæmundargötu.

Alvotech
Fréttir
Líftæknifyrirtækið Alvotech var stofnað árið 2013 og hefur það að markmiði að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði.
Business
06 October 2025
Lyfjastofnun Evrópu tekur til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Xolair
Business
22 September 2025
Lyfjastofnun Evrópu mælir með leyfi til markaðssetningar á Gobivaz, fyrirhugaðri hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Simponi (golimumab)
Business
22 September 2025